Vinsælu þáttökutónleikar Vísnagulls fyrir yngstu kynslóðina. Allir í fjölskyldunni velkomnir en dagskráin er sniðin að þörfum yngstu barnanna. Vanir flytjendur á vegum Tónagulls stýra söng, klappi, leikjum og hljóðfæraleik. Flutt verður efni úr bókinni Vísnagull -vísur og þulur fyrir börn í fangi.... [ Kjarvalsstaðir - Listasafn Reykjavíkur | 24.4.2016 15:00 til 15:45 ]
↧