Það er mikill fengur fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Norðlendinga alla að fá þau Evu Guðnýju Þórarinsdóttur fiðluleikara og Daníel Bjarnason hljómsveitarstjóra í heimsókn í Hof. Þá eru verkin sem þau ætla að flytja með sinfóníunni ekki af verri endanum, sannkölluð Mozartveisla. Þau hefja... [ Menningarhúsið Hof | 24.4.2016 16:00 til 18:00 ]
↧