Sýndarveruleikhúsið er hópur sem stefnir að því að setja á svið barnaefni á formi sýndarveruleika. Verkefnið er unnið með styrk frá Barnamenningarsjóði og hefur undanfarið gert tilraunir með nýjustu myndavélatækni fyrir almennan markað til að prófa sig áfram með þetta sérstaka vinnuferli. Verkefnið... [ Mengi | 23.4.2016 13:00 til 15:00 ]
↧