Ungt fólk sem samið hefur eigin tónverk flytur þau lifandi á tónleikum í Ráðhúsinu. Sum barnanna hafa sent verkin sín, núna eða áður, inn í "Upptaktinn", tónsköpunarverðlaun barna. Verkin eru útsett af þeim sjálfum og flutt af þeim og í sumum tilfellum félögum þeirra.... [ Ráðhús Reykjavíkur | 23.4.2016 15:00 til 16:00 ]
↧