Næstkomandi föstudag, þann 22. apríl er Dagur jarðar og ætla Farfuglar ásamt „Grænum sjálfboðaliðum“ að fagna deginum eins og þeir hafa gert undanfarin ár. Dagur jarðar er helgaður fræðslu um umhverfismál. Hann er haldinn hátíðlegur 22. apríl ár hvert. Árið 2009 gerðu Sameinuðu þjóðirnar þennan dag... [ Loft Hostel | 22.4.2016 14:00 til 19:00 ]
↧