Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir býður upp á gjörningakvöld á Kjarvalsstöðum fyrir ungmenni á aldrinum 14 – 16 ára. Kvöldið fer fram eftir lokun eiginlegs opnunartíma safnsins, þegar önnur og ófyrirsjáanlegri orka hefur tekið yfir bygginguna. Þá munu ungmennin verða leidd þvers og kruss um... [ Kjarvalsstaðir - Listasafn Reykjavíkur | 22.4.2016 18:00 til 20:00 ]
↧