Hagaskóli og Borgarbókasafnið bjóða uppá lifandi tungumálatorg þar sem fjöltyngdir nemendur kynna sín tungumál og menningu á skapandi hátt. „Lifandi tungumál“ tengist Menningarmóts-verkefni Borgarbókasafnsins og miðar að því að vekja áhuga barna og ungmenna á tungumálum með því að virkja þann... [ Borgarbókasafnið - Menningarhús Grófinni | 19.4.2016 12:30 til 14:30 ]
↧