Sunnudaginn 17. Apríl verður Lára Bryndís Eggertsdóttir með orgeltónleika í Langholtskirkju og hefjast þeir kl 17. Dagskrá tónleikanna verður helguð minningu Jóns Stefánssonar og verða á efnisskránni nokkur af uppáhaldsorgelverkum hans, m.a. hinn undurfagri sálmforleikur J.S. Bach "Schmücke dich O... [ Langholtskirkja | 17.4.2016 17:00 til 18:20 ]
↧