6. október 2008 varð sögulegt efnahagshrun á Íslandi. Árin eftir einkenndust af mikilli leit þjóðar að nýrri merkingu og tilgangi, nýrri sjálfsmynd jafnvel. Sumir þessara sneru sér að garðrækt og matarframleiðslu, hlýnun jarðar gerði það að verkum að hægt var að huga að ræktun matvæla sem að öllu... [ Mengi | 17.4.2016 17:00 til None ]
↧