Klaus Härö/FIN/2015/110 mín/Drama/ 15 ára aldurstakmark The Fencer, sem var framlag Finnlands til Óskarsins 2016, er byggð á sannsögulegum atburðum og segir sögu ungs manns, Endel Nelis, sem flytur frá Leningrad til Eistlands til að flýja Sovésku leynilögregluna. Hann sest að í litlum afskektum bæ... [ Norræna húsið | 16.4.2016 16:00 til None ]
↧