Saman á sviðinu standa tíu börn á aldrinum átta til tólf ára sem hafa verið skilin eftir í heimi sem þau bjuggu ekki til. Þau taka yfir sviðið og eyða tíma saman, dansa, spila tónlist og tala við hvort annað. Börnin mæta heimi fullum af melankólíu, svartsýni, rómantík og ruglingi sem þau hafa erft... [ Borgarleikhúsið | 15.4.2016 20:00 til None ]
↧