Jafnréttisskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST) ásamt rannsóknasetrinu EDDU við Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytinu standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi og innleiðingu hennar á átakasvæðum. Ráðstefnan hefst... [ Þjóðminjasafn Íslands | 14.4.2016 None til 15.4.2016 ]
↧