Fimmtudaginn 14. apríl kl. 20 verður haldið þýðendakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík og kynntir þeir fimm þýðendur og verk þeirra sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár. Verkin eru að vanda fjölbreytt og ólík og tilnefndu þýðendurnir hafa ljúfmannlega fallist á að... [ Gunnarshús | 14.4.2016 20:00 til None ]
↧