Dauðakaffi er þýðing á Death Café sem er kaffihús þar sem fólk kemur saman, borðar köku, drekkur kaffi/te og talar um dauðann. Með því að tala um dauðann skerpum við sýn okkar á mikilvægi lífsins - það er markmiðið. Verið velkomin. Viðburðurinn fer fram í baksal Cafe Meskí !... [ Café Meskí | 13.4.2016 20:00 til 21:30 ]
↧