LISTVINIR. Fyrirlestraröð Listfræðafélags Íslands í Safnahúsinu við Hverfisgötu Í ár eru liðin 100 ár frá því að Listvinafélag Íslands var stofnað í Reykjavík. Af því tilefni efnir Listfræðafélag Íslands til hádegisfyrirlestra um Listvinafélagið og efni tengd því í lestrarsal Safnahússins við... [ Safnahúsið á Hverfisgötu | 13.4.2016 12:00 til 13:00 ]
↧