Kúnstpása Íslensku óperunnar. Kúnstpása Íslensku óperunnar verður þriðjudaginn 12.apríl kl.12.15 í Norðurljósasal Hörpu. Tenórinn Elmar Gilbertsson syngur fallegar aríur við undirleik Antoniu Hevesi píanóleikara. Yfirskrift tónleikanna er Tenórinn er alltaf ástfanginn“ Aðgangseyrir er 1500 kr.... [ Harpa | 12.4.2016 12:15 til 13:00 ]
↧