Frönsk kaffihúsastemming á Rosenberg 9. apríl. Belleville sérhæfir sig í musette tónlist, sem leikin var á harmonikkuböllum í Frakklandi á fyrri hluta 20. aldar og af mestum krafti í hinu rómaða Belleville hverfi í París. Hljómsveitina skipa: Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson... [ Café Rosenberg | 9.4.2016 21:00 til 23:59 ]
↧