Það er komið að því! Vinnslan #10 verður haldin þann 9. apríl í Tjarnarbíó! Þetta verður sannkölluð listahátíð en um 25 listamenn koma saman og fylla leikhúsið af myndlist, lifandi tónlist, gjörningum, dansi, leikhúsverkum, videólist og fleiru! Barinn verður svo opinn langt fram á nótt en þá er... [ Tjarnarbíó | 9.4.2016 20:00 til None ]
↧