Kristján Kristjánsson , KK , verður 60 ára á næsta ári og blæs því til hátíðahalda í Eldborg þar sem hann lítur yfir farinn veg, með öllum sínum krókaleiðum, óvæntu beygjum og áningarstöðum. KK leikur úrval laga sinna, segir sögur og tekur á móti gestum. Honum til halds og trausts verður... [ Harpa | 9.4.2016 19:00 til 22:00 ]
↧