Þann 18. mars síðastliðinn sýndu annars árs nemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands verk sín á tískusýningu í Hörpu að loknu sjö vikna námskeiði í samstarfi við Fatasöfnun Rauða krossins. Næstkomandi föstudag, þann 8. apríl, mun annað erindi sýningarinnar líta dagsins ljós og verður þar hægt að... [ Listaháskóli Íslands | 8.4.2016 17:00 til 10.4.2016 17:00 ]
↧