Sætabrauðsdrengirnir Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson ásamt Halldóri Smárasyni, útsetjara og píanóleikara, verða í jólastuði í Selfosskirkju þann 14. desember og einnig í Laugarneskirkju þann 17. desember. Báðir tónleikarnir hefjast kl. 20:00 Það... [ Laugarneskirkja | 17.12.2015 20:00 til 22:00 ]
↧