Fimmtudaginn 31. mars kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu um ljósmyndasýninguna Fólk / People , en þar sýna sjö ólíkir listamenn verk sín. Á meðal þeirra er Hörður Geirsson sem tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna ásamt Guðrúnu Pálínu Guðmundsdóttur safnfulltrúa.... [ Listasafnið á Akureyri | 31.3.2016 12:15 til 12:45 ]
↧