Fimmtudaginn 31. Mars kl 16:00 munu Christine Istad og Lisa Pacini fjalla um verkefnið sitt Travelling Sun í stofu 54 í listkennsludeild, Laugarnesvegi 91, 2. hæð. Travelling SUN er ferðalag og staðbundið myndlistarverk eftir IstadPacini ArtLab, 2012- 2016. Verkið er heimskautaverkefni þróað fyrir... [ Listaháskóli Íslands Lauganesvegi | 31.3.2016 16:00 til 17:00 ]
↧