Það er óþarfi að henda hlutum sem þú þarft ekki lengur á að halda. Við sjáum til þess að gömlu hlutirnir þínir fái nýja eigendur. Annað hvort einn af þátttakendunum eða Rauði Krossinn. Sömu reglur og alltaf: - Komdu með skartgripi, bækur og/eða hrein föt sem þú þarft ekki lengur. - Skiptu þeim, þér... [ Loft Hostel | 16.12.2015 16:30 til 19:30 ]
↧