Ferðafélagið Norðurslóð heldur uppteknum hætti og fer í kirknagöngu á föstudaginn langa. Þetta er þriðja árið í röð sem efnt er til slíkarar göngu. Að þessu sinni verður gengið frá Ásmundarstöðum á Sléttu þar sem áður var kirkja og endað við Raufarhafnarkirkju. Þetta er um 7 km auðveld ganga. Við... [ Raufarhöfn | 25.3.2016 13:00 til 17:00 ]
↧