Föstudagurinn langi er dagur sársaukans. Í tilefni þess flytur tónlistarhópurinn Umbra tónlist tengda sorg og dauða. Myrkur og angurværð mun því svífa yfir vötnum en á efniskránni koma m.a. fyrir kventónskáld miðalda og endurreisnar, þær Hildegaard Von Bingen og Barbara Strozzi og úr samtímanum... [ Mengi | 25.3.2016 21:00 til None ]
↧