Dalton er íslensk popphljómsveit sem skemmtir landsmönnum við hverskonar tækifæri. Hljómsveitin hefur verið starfrækt síðan í apríl 2007 og gefið út eina breiðskífu og nokkra smelli þar fyrir utan. Bandið er þekkt fyrir hressleika og fjör á böllum og verður enginn svikinn af snarklukkaðri framkomu... [ Hressó | 23.3.2016 22:00 til None ]
↧