Kæru vinir, verið velkomin á gjörninginn 'LEIÐSÖGN' innan sýningarinnar, Living room, eftir Leif Ými Eyjólfsson. Leiðsögnin verður með hefðbundnu móti og leidd af leiðsögumönnunum Nikulási S. Nikulássyni og Sigurði Ámundasyni Undir dyggri handleiðslu þeirra verður farið ofan í saumana á verkinu sem... [ Harbinger | 19.3.2016 14:00 til 16:00 ]
↧