Á fimmtudaginn næstkomandi kl. 19.30 verður tilraunalistakvöldið Histerílist haldið í annað skipti í Hinu húsinu. Síðasta skipti gekk vonum framar og því ákveðið að listakvöldið verði reglulegur viðburður í Hinu húsinu. Öllum er velkomið að koma og taka þátt, sýna hvað í þeim býr og horfa/hlusta á... [ Hitt Húsið | 17.3.2016 19:30 til 21:30 ]
↧