Allir þekkja hinn fágaða, snoppufríða og orðheppna njósnara hennar hátignar, Bond, James Bond. Kvikmyndir um þennan útvörð siðmenningar og gæslumann hagsmuna Bretaveldis hafa skemmt alþjóð í áratugi, og ekki síst hefur tónlistin úr myndunum notið vinsælda, enda margir fremstu tónlistarmenn heims... [ Hótel Borg | 17.3.2016 20:00 til 22:00 ]
↧