Eftir að síðasta verkefni Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps „ Lífsdans Geirmundar Valtýssonar“ lauk fór kórinn að velta fyrir sér nýju verkefni. Eftir frábærar viðtökur á Geirmundar verkefni kórsins, þá langaði kórinn að halda áfram að flytja dægurlög og ekki síst að halda áfram samstarfi við... [ Menningarhúsið Hof | 17.3.2016 20:00 til None ]
↧