Söngsveitin Fílharmónía flytur áhrifamikið tónverk Tryggva M. Baldvinssonar við töfrum gæddan texta Halldórs Laxness. Verkið var samið fyrir tæpum sex árum á hálfrar aldar afmæli kórsins og er nú flutt öðru sinni með einvalaliði tónlistarmanna. Sif Tulinius fer fyrir þrjátíu manna hljómsveit og... [ Langholtskirkja | 13.3.2016 20:00 til None ]
↧