Það eru ekki margir gítarleikarar í heiminum sem hafa það á valdi sínu að geta flutt konsert fyrir bæði klassískan gítar og rafmagnsgítar. Flestir láta sér nægja að verða sæmilegir á annað hljóðfærið en Guðmundur Pétursson er ekki einn þeirra. Fjölhæfni hans og vald yfir þessu vinsælasta hljóðfæri... [ Menningarhúsið Hof | 13.3.2016 20:00 til 22:00 ]
↧