Næstkomandi föstudagskvöld heldur house-tónlistar útgáfan Lagaffe Tales sitt þrettánda label kvöld. Í þetta skiptið fáum við Austuríska tónlistarmanninn Moony Me í heimsókn en hann gaf nýlega út tveggja laga smáskífu hjá okkur að nafni Fountain Grooves. Moony Me hefur komið víða á sínum ferli en... [ Kaffibarinn | 11.3.2016 22:00 til None ]
↧