Sunnudaginn 6. mars kl. 17 næstkomandi heldur Kór Langholtskirkju tónleika þar sem flutt verða verk eftir norsku tónskáldin Ola Gjeilo og Knut Nystedt. Tónleikunum sem voru á dagskrá í haust var aflýst á síðustu stundu í kjölfar veikinda Jóns Stefánssonar en nú á sunnudag mun Steinar Logi Helgason... [ Langholtskirkja | 6.3.2016 17:00 til 18:00 ]
↧