Árið 1995 féll stórt snjóflóð á bæinn Flateyri á Vestfjörðum. Þrjátíu og þrjú hús lentu undir flóðinu, tuttugu manns týndu lífi, þrjátíu og fjórir björguðust. Flóð er heimildaverk byggt á þessum atburðum. Á þessu ári eru 20 ár liðin frá því að flóðið féll og vill Borgarleikhúsið minnast atburðanna... [ Borgarleikhúsið | 6.3.2016 20:00 til None ]
↧