Sunnudaginn 28. febrúar klukkan 14 mun Dagný Heiðdal, listfræðingur og deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands, leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafn Íslands á um 130 verk á sýningunni og verður sjónum sérstaklega beint að þeim í leiðsögninni.... [ Safnahúsið á Hverfisgötu | 6.3.2016 14:00 til 15:00 ]
↧