Sölvi Kolbeinsson, Birgir Steinn Theodórsson og Rögnvaldur Borgþórsson eru ungir djasstónlistarmenn sem hafa verið áberandi í íslensku tónlistarlífi að undanförnu. Þeir eru nú allir búsettir í Berlín þar sem Sölvi og Birgir Steinn eru í námi við Jazz Institute Berlin. Föstudaginn 4. mars verða þeir... [ Bjórgarðurinn | 4.3.2016 20:00 til 22:00 ]
↧