Hin árlega keppni og hátíð Food and fun verður haldin í Reykjavík dagana 2 - 6 mars. Að venju sækja hátíðina fjölmargir þekktir erlendir matreiðslumenn til að sýna hæfileika sína fyrir íslenskum matgæðingum á helstu veitingahúsum Reykjavíkur, en hátíðinni lýkur síðan með keppni um Food & Fun Chef Of... [ Reykjavík | 2.3.2016 None til 6.3.2016 ]
↧