Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes UNESCO Global Geopark bjóða til fundar um ferðaþjónustu og markaðssetningu í Hljómahöll miðvikudaginn 2. mars kl. 8:30. 8:30-8:50 Léttur morgunverður 8:50-9:10 Markaðssetning Íslands sem áfangastaðar 2016, Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og... [ Hljómahöllin | 2.3.2016 08:30 til 10:30 ]
↧