Grýla er áhrifamesta kona landsins til margra alda. Í tilefni af hundrað ára kosningaafmæli kvenna er blásið til hátíðar henni til heiðurs í Ráðhúsi Reykjavíkur. Grýla er ekki bara vond og grimm barnaæta heldur á hún sér ýmsar aðrar hliðar, sumar harmrænar, aðrar óvæntar. Og fullt af frænkum og... [ Ráðhús Reykjavíkur | 12.12.2015 15:00 til 17:00 ]
↧