Óskars-tilnefnda myndin Sonur Sáls // Son of Saul er sýnd á Stockfish! László Rajk, leikmyndahönnuður myndarinnar verður viðstaddur Q&A sýningar. Sýningatímar: Fimmtudaginn 25. febrúar kl 20:30 Q&A Föstudagur 26. febrúar kl 20:00 Q&A Laugardagur 27. febrúar kl 22:30 Um myndina: Ungverski fanginn Sál... [ Bíó Paradís | 26.2.2016 20:00 til 22:00 ]
↧