Fjöruverðlaunin bjóða til Bókahátíðar í Hannesarholti, laugardaginn 12. desember kl. 13-15 Höfundar þeirra bóka sem tilnefndar eru til Fjöruverðlaunanna 2016 íflokkum fagurbókmennta, fræðibóka og rita almenns eðlis og barna- ogunglingabókmennta koma saman, kynna sig og lesa úr bókum sínum.... [ Hannesarholt | 12.12.2015 13:00 til 14:00 ]
↧