Fimmtudaginn 25. febrúar spjallar katalónsk- spænski rithöfundurinn Jordi Pujolá um bók sína, Necesitamos un cambio. El sueno de Islandia (2015), á Kaffislipp á Icelandair Hotel Marina við Mýrargötu. Bókin gerist að hluta til á Íslandi, en hana skrifaði Jordi eftir að hann flutti hingað til lands... [ Kaffi Slippur | 25.2.2016 16:30 til 17:30 ]
↧