Myrkrið brennur bjartar en ljósið, en ljóðið brennur bjartar en allt. Því á fimmtudags febrúarkvöldi má skála við skammdegið svart. Fimmtudaginn 25. febrúar er boðið til ljóðalestrar á Gauknum. Um fjölbreytt prógram verður að ræða, allt frá þekktum reynsluboltum til nýliða sem þreyta munu frumraun... [ Gaukurinn | 25.2.2016 21:00 til None ]
↧