TEPPIÐ er nýr viðburður á Tjarnarbarnum. Í fyrsta þætti koma fram söngvaskáld, sem þið þekkjum af góðum húmor og skemmtilegum sögum. Við eigum í vændum notalegt kvöld, þar sem við kynnumst listamönnunum og heyrum sögurnar bakvið lögin, njótum þess að vera saman og hlægja saman. Í fyrstu útgáfu verða... [ Tjarnarbíó | 24.2.2016 20:00 til None ]
↧