Skrímslin eru líka komin í jólaskap! Fjöldi skrímslavina hafa heimsótt okkur og skemmt sér í skrímslaheimi síðustu mánuði. Nú er aðventan komin og auðvitað þarf að skreyta líka hjá litla og stóra skrímsli. Litla skrímsli er sérstaklega laghent þegar kemur að föndri og stóra skrímsli gerir alltaf... [ Menningarhús Gerðubergi - Borgarbókasafn | 12.12.2015 13:30 til 15:30 ]
↧