Litla skáldmælta og forvitna hagamúsin úr Lyngbrekkunni. Píla Pína er lítil mús með stórt hjarta og stóra rödd. Mamma hennar, hún Gína mamma, er ekki alltaf glöð. Það er erfitt að þekkja ekki sinn eigin uppruna. Píla Pína er hugrökk mús sem leggur upp í ferðalag til að færa móður sinni frið í... [ Menningarhúsið Hof | 21.2.2016 13:00 til 15:00 ]
↧