Efnt verður til menningarveislu í Háskóla Íslands af tilefni kínverska nýársins laugardaginn þann 20. febrúar. Að venju er fjölbreytt og skemmtileg dagskrá og má þar nefna drekadans, bardagalistir, kínverska tónlist og karókí, skrautskrift, fróðleik um ferðalög og nám í Kína, þrautir og leikir.... [ Háskólatorg | 20.2.2016 14:00 til 16:30 ]
↧