Stockfish í samstarfi við Hlemm Square mun ljúka tónlistardögum hátíðarinnar með pompi og prakt laugardaginn 20. febrúar. Viðburðinn hefst stundvíslega kl. 21:00. Ceasetone mun skemmta gestum með lifandi flutningi á tónlist sinni auk DJ sets þegar líður á kvöldið. Þetta verður með síðustu tónleikum... [ Hlemmur Square | 20.2.2016 21:00 til None ]
↧